Roðflettivél C-2031
Roðflettivélin C-2031 er hönnuð til vinnslu á bolfiski og laxi. Vélarnar samanstanda af tæplega 1000 vélarhlutum sem eru að stærstum hluta smíðaðir úr ryðfríu stáli en aðrir hlutar hennar eru úr tæringarþolnu plasti. Hönnuðir okkar sáu um að hanna glæsilegt viðmót í snertiskjá roðfléttivélarinnar.